Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 11

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 11
205 III. Möguleikar að nota íslenzkt fóður handa svínum og alifuglum? Að hve miklu leyti mætti nota íslenzkar fóöurtegundir til eldis svína og fugla er því miöur örðugt aö spá um, því aö til- raunir á þessu sviði hafa ekki verið gerðar ennþá. Aöeins var gerð athugun á þessu á útmánuðum 1977 á Rala (Þormóösdal). Fyrst var reynt aö setja saman fóðurblöndur úr grasmjöli, fiski- olíum og fiskimjöli eingöngu, og blöndunarhlutföll höfö þannig, að fylgt væri stöðlun F.R. um heilfóöur. Til samanburðar var fóðraö með FB-heilfóðri í samanburöarflokki. Varpið hélst vel fyrstu vikuna, en snarféll þá í tveimur tilraunum. Ástæður fyrir þessu varpfalli var ekki sönnuð og þarfnast miklu frekari rannsókna. Þriðja tilraunin var gerð með fóðurblöndu, sem þannig var saman sett: 37% maísmjöl 31% grasmjöl 15% þorskmjöl 9% feiti (tólg og lýsi) 6% fóðurkalk 2% Stewart-fóðursalt I 100 kg af blöndunni voru 97.3 Ffe með um 150 g meltanlegu proteini í Ffe. I hvorum flokki voru 12 hænur. Tilraunaskeiðið var 50 dagar og niðurstöður voru þessar: Tilraunaflokkur Samanburðarflokkur Fjöldi eggja á dag 6.96 7.04 Hænuþyngd 1. dag 1.98 kg 2.01 kg " 50. dag 1.92 " 1.98 " Létting á tilraunaskeiði: 0.06 " 0.03 " Um bragðprófun, sem gerð var á Rannsóknastofnun fiskiðn- aðarins segir í skýrslu frá þeim: "Prófunin var framkvæmd með þríhyrningsaðferð (Completely balanced triangle test). Sex dómarar, sem áður hafa sýnt næmi fyrir bragðmun, voru valdir til að prófa eggin þrjá daga í röð. I hvert skipti fengu þeir þrjú sýni, tvö úr öðrum eggjaflokknum, eitt úr hinum og áttu að velja staka sýnið úr. Eggin voru soðin (5 1/2 mín.), helminguð og borin fram heit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.