Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 16

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 16
210 RANNSÖKNAREFNI OG AÐFERDIR. Á haustin hafa flekkóttu lömbin verið dæmd eftir því, hve mikið dropótt þau eru. Fram til ársins 1976 var aðeins skráð athugasemd í orðum við lambið, en haustið 1977 voru gefnar eink- unnir fyrir dropótta litinn, um leið og lömbin voru skoðuð. Einkunnagjöfin fyrir dropótta litinn er sýnd í 1. töflu. 1. tafla. Skilgreining á einkunnum fyrir dropóttan lit. Einkunn Lýsing 0 Ekki dropótt. 1 Mjög lítið dropótt, ein og ein doppa á stangli. 2 Gisdropótt. 3 Mikið dropótt, en doppur vel aðgreinanlegar. 4 Mjög mikið dropótt, doppur varla aðgreinanlegar, ' (Kras sdropótt). 5 Samfelldar doppur (Dökkt að sjá í þel). Lýsingum á dropóttum lit á lömbum frá því fyrir 1977 hefur verið breytt í einkunn, og er sýnt í 2. töflu, hvernig skráningu á litnum í orðum var breytt í einkunn. 2. tafla. Einkunnir fyrir dropóttan lit á lambsgærum unnar úr Einkunn lambabókum frá Hólum frá árunum 1963-1976. Orðuð lýsing 0 Ef tekið er fram að lambið er ekki dropótt. 1 Ef sagt er að lambið sé lítið dropótt. 2 Ef skrifað er bara, dropótt og líka þegar tekið er fram að lambið er meðal dropótt eða sæmilega dropótt 3 Ef skrifað stendur að lambið sé mikið dropótt eða vel dropótt. 4 Ef tekið^er fram að lambið sé mjög mikið dropótt, þrældropótt eða krassdropótt. 5 Ef skrifað er að dropur séu samfelldar eða mjög þéttar eða að lambið sé dökkdropótt. Ef ekkert er tekið fram um dropur á flekkóttum lömbum er ekki gefin einkunn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.