Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 19

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 19
213 Með því að vega saman hækkun á einkunn lamba frá einum flokki áa til annars með vogtölunni (n^ • n^^/Cn^ + n^), fæst að lömb hafa hækkað um 0.275 stig að meðaltali fyrir hvert stig sem móðirin hefur hækkað. Samkvæmt því er arfgengi á einkunn , 2 fyrir dropottan lit, h = 0.55. Vegin breyting á útbreiðslu á dökkum lit á lömbum með aukn- ingu á einkunn mæðra fyrir dropóttan lit um 1 stig, reyndist + 1.68 einingar, eða hverfandi lítil. Er það sama bendingin og áður, að erfðasamhengi á milli útbreiðslu á dökkum lit og eink- unnar fyrir dropótt sé ekkert. Alyktanir. Uppgjör það, sem hér birtist um úrval fyrir dropóttum lit á lambsgærum sýnir, að mjög auðvelt er að rækta upp dropóttan lit á sauðfé. Velja þarf til undaneldis tvílit lömb, sem eru sem allra mest hvít, helst ekki nema baugótt eða kjömmubíldótt, og velja jafnframt þau þeirra, sem hafa þéttustu dropana í þelinu. Arfgengið á útbreiðslu dökku flekkjanna og arfgengið á éinkunninni fyrir dropótt er hvorutveggja svo hátt, að mikill árangur á að geta náðst á skömmum tíma. Þá má telja það happ fyrir þessa ræktun, að útbreiðsla á dökkum lit og einkunn fyrir dropótt eru ótengdir eiginleikar, þannig að hvor um sig hreyfist ekki við umbætur á hinum. SAMANDREGIÐ YFIRLIT. Lýst er ræktun á dropóttum lit á tvílitu fé á Hólum í Hjaltadal á árunum 1963-1977. Rannsóknin nær til 27 hrúta og 116 áa, sem alls hafa átt 734 lömb. Arfgengi á útbreiðslu á dökkum lit reyndist mjög hátt eða um 0.8, og arfgengi á einkunn fyrir dropótt 0.55. Erfðasamhengi milli útbreiðslu á dökkum lit og einkunnar fyrir dropótt er nálægt því að vera 0.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.