Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 29

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 29
223 á flokkun gæra í gæðaflokki og væntanlega einnig við mótun kynbótastefnu í sauðfjárrækt. 2. Ottekt á meðferð og verkun gæra. Haustið 1976 kom hingað til lands sænskur sérfræðingur í slátrun, meðferð og geymslu gæra. Hann ferðaðist um og heimsótti sláturhús af öllum „gerðum", sútunarverksmiðjurnar og skoðaði söltun og geymsluaðstöðu fyrir gærur. B. Ivarsson, en svo hét svíinn, skrifaði skýrslu um athuganir sínar. Helstu ábendingar Ivarssons voru þessar: 1) Að unnið sé að því að kenna rétta hæklun, fyrirristu og snyrtingu gæra fyrir söltun. 2) Að koma á gæðamati. 3) Að blóðsalta gærur. 4) Að nota fínna salt við söltun gæra en nú er gert (kornastærð 2 í stað 3). 5) Að flokka gærur eftir notkunargildi, áður en þær fara £ vinnslu. Skýrsla Ivarssons liggur fyrir hjá Útflutningsmiðstöðinni. í framhaldi af athugunum Ivarssons var ákveðið að gera kann- anir er snerta meðferð, verkun og geymslu gæra. Verða þær helstu nefndar hér á eftir. 3. Tilraunasútun á gærum erlendis. Vegna vandamála, sem komið hafa fram £ mokkaskinnaframleiðslu, svokallaðs tv£skinnungs, voru sendar gærur til prufusútunar hjá Garverforsögsstationen £ Kaupmannahöfn. Samkvæmt bráða- birgðaniðurstöðum virðast þeir ál£ta að eitthvað af vanda- málunum stafi af geymslugöllum. Þeir benda á sömu úrbætur við söltun og geymslu eins og Ivarsson gerði og sagt er frá hér að framan. Endanleg skýrsla um þessa tilraunasútun hefur enn ekki borist. Sútun grárra pelsgæra. Undanfarin 20 ár hafa gráar lambagærur verið seldar til Sv£þjóðar, þar sem þær hafa verið pelssútaðar og úr þeim saumaðir pelsar, jakkar og kápur. A s.l. vetri var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.