Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 30

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 30
2 24 ákveðið að láta fara fram tilraunasútun á gráum gærum í Þýzkalandi. Sendar voru 50 gærur til Hilchenbacher Pelzveredlung, og voru þær pelssútaðar þar. Ekki er enn ákveðið hvert verður næsta skref, en hugmyndin var að kanna möguleikann á að koma pelssútuðum gráum gærum á uppboð eins og Svíar gera með sínar gráu gotlensku, gærur. Verkefni þetta er í samvinnu við Framleiðsluráð landbún- aðarins og Búvörudeild Sambandsins. 4. Gærusöltunartilraun í framhaldi af ráðleggingum Ivarssons og bráðabirgðaniður- stöðum af tilraunasúturinni í Danmörku, var ákveðið að láta fara fram tilraunir með söltun og geymslu gæra. Þessar tilraunir eru að hefjast við allar sútunarverksmiðjurnar. Tilgangur þessara tilrauna er: 1) að bera saman verkun gæra sem saltaðar eru með misgrófu salti, 2) að sannreyna hvort um er að ræða eðlisgalla íslenzkra gæra eða geymslugalla, með því að súta ferskar gærur, 3) að kanna hvort „blóðsöltun" minnkar líkur fyrir geymslu- göllum í gærum. Tilraunalegt eftirlit er í höndum Rannsóknarstofnunar land- búnaðarins og mun hún einnig sjá um uppgjör og mat á niður- stöðum. 5. Námskeið í fyrirristu og söltun gæra. í samráði við Framleiðsluráð landbúnaðarins voru haldin tvö námskeið s.l. haust fyrir starfsfólk sláturhúsa, þar sem kenndar voru réttar aðferðir við fyrirristu og hæklun. Þessi atriði ráða lögun gærunnar og þar með nýtingu á skinninu þegar farið er að sauma úr því. Námskeiðin sóttu um 90 fyrir- ristu- hæklunar- og gærusöltunarmenn. í tengslum við þetta námskeið var gefinn út fjölritaður bæklingur um meðferð og verkun gæra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.