Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 32
226
Iwarson dvaldi hér dagana 29.10. til 5.11. Hann heimsótti
allar sútunarverksmiöjurnar, skoðaöi þær og ræddi viö
stjórnendut þeirra. Einnig heimsótti hann saumastofu Heklu
á Akureyri, þar sem saumaöar eru mokkakápur og jakkar.
Eftir heimsóknir í sútunarverksmiöjurnar var boðað til fundar,
þar sem Iwarson lýsti í stuttu máli áliti sínu á íslenzkum
sútunarverkmsiöjum og vandamálum tengdum sútunariönaöinum.
Til fundarins var boðið fulltrúum sútunarverksmiðjanna,
ráðuneyta, rannsóknarstofnana og söluaöila og stofnana
landbúnaðarins.
í máli Iwarsons kom fram eftirfarandi:
1) íslenzkar sútunarverksmiðjur eru vel búnar aö tækjum.
2) Mokkasútun er mjög erfið sútun og vandasöm. Þaö tekur
mörg ár aö ná tökum á henni.
3) íslendingar hafa um of stólaö á einn markað fyrir sínar
vörur.
4) íslenzkar gærur eru taldar vel verkaöar og vel með
farið hráefni, enda þótt ýmsa galla megi finna á lögun
gærunnar, og á meðferðinni.
íslenzkar gærur eru geymdar í salti, eins og kunnugt er,
en í flestum löndum öðrum eru gærur þurrkaöar. Þurrkun
gefur yfirleitt lakara hráefni en söltun.
5) Islenzkar gærur eru mjög vel fallriar x mokkaskinn vegna
þess hve léttar og mjúkar þær eru.
6) íslendingar eiga aö hætta að selja piklaöar gærur. Þeir
eiga aö selja þær krómsútaöar, m.a. vegna þess að:
a) Krómsútun er hægt aö gera með mjög litlum tilkostnaði
í framhaldi af piklun. Þaö kostar mun meira fyrir
þann sem kaupir gæruna piklaða, en fyrir þann sem
piklar hana.
b) Erlendis er víöa bannað aö hleypa krómi á affalls-
vatn. SútunarverksmiÖjur veröa því að leggja í
kostnað viö aö hreinsa krómið úr vatninu.