Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 32

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 32
226 Iwarson dvaldi hér dagana 29.10. til 5.11. Hann heimsótti allar sútunarverksmiöjurnar, skoðaöi þær og ræddi viö stjórnendut þeirra. Einnig heimsótti hann saumastofu Heklu á Akureyri, þar sem saumaöar eru mokkakápur og jakkar. Eftir heimsóknir í sútunarverksmiöjurnar var boðað til fundar, þar sem Iwarson lýsti í stuttu máli áliti sínu á íslenzkum sútunarverkmsiöjum og vandamálum tengdum sútunariönaöinum. Til fundarins var boðið fulltrúum sútunarverksmiðjanna, ráðuneyta, rannsóknarstofnana og söluaöila og stofnana landbúnaðarins. í máli Iwarsons kom fram eftirfarandi: 1) íslenzkar sútunarverksmiðjur eru vel búnar aö tækjum. 2) Mokkasútun er mjög erfið sútun og vandasöm. Þaö tekur mörg ár aö ná tökum á henni. 3) íslendingar hafa um of stólaö á einn markað fyrir sínar vörur. 4) íslenzkar gærur eru taldar vel verkaöar og vel með farið hráefni, enda þótt ýmsa galla megi finna á lögun gærunnar, og á meðferðinni. íslenzkar gærur eru geymdar í salti, eins og kunnugt er, en í flestum löndum öðrum eru gærur þurrkaöar. Þurrkun gefur yfirleitt lakara hráefni en söltun. 5) Islenzkar gærur eru mjög vel fallriar x mokkaskinn vegna þess hve léttar og mjúkar þær eru. 6) íslendingar eiga aö hætta að selja piklaöar gærur. Þeir eiga aö selja þær krómsútaöar, m.a. vegna þess að: a) Krómsútun er hægt aö gera með mjög litlum tilkostnaði í framhaldi af piklun. Þaö kostar mun meira fyrir þann sem kaupir gæruna piklaða, en fyrir þann sem piklar hana. b) Erlendis er víöa bannað aö hleypa krómi á affalls- vatn. SútunarverksmiÖjur veröa því að leggja í kostnað viö aö hreinsa krómið úr vatninu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.