Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 34

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 34
228 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1978 HLUNNINDI Árni G. Pétursson Búnaöarfélagi Islands Frá upphafi búsetu hér á landi og fram yfir síÖustu aldamót voru hlunnindi jaröa stór liður í afkomu fólks til sjávar og sveita. Meö þjóöfélagsröskun og spillingu samfara hersetuþjóöarinnar um og upp úr 1940, breyttist mjög mat almennings og stjórnvalda á gildi landsins gæöa. Smáborgaraháttur og sleikjuskapur fyrir öllu erlendu reiÖ þá viö einteiming, þjóðfélaginu til heljar og virðist sá fleðuháttur ríkja enn í dag. Hér áöur voru talin til hlunninda ýmis gæði, sem ekki eru litin sömu augum um þessar mundir. Má þar nefna fuglaveiöar, eggjatekju, sölvafjöru, grasa- tekju, skelfisk, hrísrif, svarðartekju og skógarhögg. Til hlunninda í dag teljast fyrst og fremst reki, dúntekja, selveiÖi, hrognkelsa- og silungsveiði og svo jaröhiti og laxveiði, sem eru hæst skráð af hlunnindum í dag. Ég mun þó fyrst og fremst ræöa aðavarp og reka aö þessu sinni.íau hlunnindi eru jafngömul landnámi og voru mikils- metinn fram í lok fjórðatugs þessarrar aldar, er umbylting varö til hins verra í íslensku þjóðlífi. Á síöustu áratugum þýkir næstum minnkun af að nýta landsins gæði, en hossaö til skýja hverju einu fánýti af erlendum uppruna, og eru stjórn- völd sleppa þar síst til eftirbreytni. Má nefna að sjálf- sagt hefur veriö taliö, að flytja til landsins lélega sívalnings giröingastaura, keypta fyrir gjaldeyri, sem þörf hefði verið á að verja á aöra vegu, en í engu hlúö aö, heldur unniö gegn af ríkisreknum aðilum, aö bændur gætu nýtt reka sinn sér til framdráttar. Látum hér aöfararoröum lokiö.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.