Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 38

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 38
232 Þótt æðarvörp hafi verið nytjuð hér á landi frá upphafi byggðar, höfum við mjög fátæklegar athuganir undir höndum um þá búgrein, eldri varpbændur hafa þar tekið dýrmæta reynslu með yfir landamærin. A síðari áratugum hefur æðarrækt yfirleitt ekki verið sómi sýndur sem skyldi, svo minni þekking hefur flutzt á því sviði milli ættliða en áður var. Ég man sem ungur drengur, að afi minn var reiður við Jónsmessu varp , á þeim tíma var eggjataka í æðarvarpi heima. Afi hlúði að dúnkollum og tók fá egg úr góðum hreiðrum, en gekk nærri eggjum í Jóns- messuvarpi, taldi þær kollur vanhaldapening og ekki rétt að ala upp undan þeim. Úg spurði aldrei út £ á hvaöa forsendu hann gerði svo. Einhver sagði mér, að það væri vegna þess, að þeir ungar myndu misfarast í haustbrimum. En eflaust hafa getað legið til þess fleiri rætur, t.d. að trú manna er, að Jónsmessuvarpið sé fyrst og fremst hjá kollum, sem- hafa misst undan sér unga tilorðna á venjulegum varptíma um vorið, og afa hafi fundizt það lélegar mæður, og ástæðulaust að setja á til lífs undan þeim. Þegar kollan hefur full dúnað, er rétt að taka fyrsta tekjudúninn, hreiðrarjómann. Það fer þó mjög eftir gerð hreiðurs og eggjafjölda, hversu m'ikinn dún má taka, og aldrei skyldi ganga nær en svo, að 2/3 hlutar dúnsins sé eftir skilinn hjá eggjunum, nema að annað skjólefni sé látið £ staðinn. Eg hefi sjálfur orðið fyrir þv£ óhappi að ganga of nærri dún £ köldu og úrfellasömu vori, og leiddi það af sér, að mörg hreið- ur unguðust ekki út, en vegna fjarveru hafði ég ekki tök á að stunda siðaða varpmenningu. Sumir hafa þann hátt á að taka engan verulegan dún fyrr en skriðið er út úr hreiðrum, taka áður aðeins þann dún, sem liggur viö foki. Eflaust er það bezt fyrir kolluna og egginfnað jafnaði er sá dúnn, er b£ður þess, að kollan leiði út, ekki eins góð vara. Varast ber að ganga varp £ rigningu eða þegar blautt er á grasi, en nota hverja færa stund, eftir að fer að skr£ða út, til þess að safna dún úr varpi. Strax og heim er komið verður að breiða dúninn til þurrkunar og hrista úr honum mestu óhreinindin. Dúnn má
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.