Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 43

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 43
237 1. SÝRUFAR JARÐVEGS Af þeim þáttum sem beint eöa óbeint hafa áhrif á eÖlis-, efna- og lxffræöieiginleika jarövegs hefur sýrufariö sérstöðu. Þess vegna er oft fjallað um það sérstaklega, þó sýrufarið sé afleiðing jónskipta í jarðveginum. Jarðvegsagnir - bæði lífrænar og ólífrænar - sýna sýrueiginleika, þ.e. geta gefið frá sér vetnisjónir (H+) út í jarðvökvann. Sýrustigsmæling á jarðvegi er einmitt í því fólgin að hræra jarðveginn út í vatni eða saltlausn og mæla síðan fjölda vetnisjóna í upplausn. Sá hluti af vetnisjónum, sem finnst í jarðvökvanum, er aðeins lítill hluti heildar- sýru £ jarðveginum, sem má ákvarða t.d. með því að skola jarðveginn með búfferlausn með ákveðiö pH (t.d. 7). Hluti af heildarsýrunni er skiptanleg sýra, þ.e. vetnis- og áljónir, sem taka jónskiptum við aðrar málmjónir við óbreytt sýrustig jarðvegsins. Hluti hennar er hins vegar pH-háður og kemur aðeins til álita, þegar sýrustigi jarðvegsins er breytt. Fyrir plöntur skiptir skiptanleg sýra og pH-gildi jarðvegs einkum máli, en eigi að breyta sýrustiginu, t.d. með kölkun, þarf einnig að eyða sýru frá pH-háðum sýruhópum í leirögnum og lífrænu efni. 1.1 Myndun jarðvegssýru Myndun jarðvegssýru hvílir einkum á skiptum á basískum jónum (Ca2+, Mg2+, K+ og Na+) við ál og vetni, sem nefna má súrar jónir. Þessi skipti verða aðallega með sig- vatni, við næringarnám plantna og við notkun á lífeðlis- fræðilega súrum áburði. Sigvatn. I röku loftslagi þar, sem úrkoma er meiri en nemur uppgufun, sígur regnvatnið niður í jarðveginn, a.m.k. hluta ársins. Jarðvegurinn verður þá fyrir áhrifum af kolsýru- menguðu vatni, sem skiptir á vetnisjónum við basiskar jónir á svifefnunum. I nágrenni iðnaöarhverfa er regnvatnið einnig mengað súrum brennisteinssamböndum, sem auka sýringu jarðvegsins. Falli sýrustigið undir pH5, taka áljónir í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.