Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 53

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 53
<:4 1 Viö lægsta fosfórskammtinn hefur kölkunin iákvæö áhrif, þegar lítið er borið á af köfnunarefni. Þegar borin eru á 13 kg P/ha, er um 2. hestburða uppskeruauki við 60 og 120 kg N/ha. Það er fyrst við 20 kg P og 120 kg N á hektara, sem kölkunin gefur verulegan uppskeruauka. Raunar virðist af þessu mega álykta, að ekki borgi sig að bera á nema 80-90 kg N (með 20 kg P) á hektara meðan ekki er bætt úr kalsíum- ástandi jarðvegs. Með ráttri notkun á N og P gefa 6 tonn af kalki á hektara að meðaltali 12,5 hkg/ha á ári þessi 10 ár, sem tilraunin hefur staöið. Veðurfar og uppskera. Áhrif veðurfars á grassprettu eru mjög mikil. I kalárum getur orðið alger uppskerubrestur, en þó grösin verði ekki fyrir kaldauða kemur fram mikill uppskeru- munur milli góðra sprettuára og slæmra. Sem dæmi um áhrif veðurfars á kalksvörun, skulu sýnd dæmi úr tilraun nr. 147-64 á Hvanneyri með Kjarna, kalksalt- pátur og Kjarna + kalk (2. mynd). Kalk var gefið með Kjarnanum þannig, að þessir liðir fengu með fimm ára millibili sama magn af kalsíum og var borið á x kalksaltpátri, fyrst árið 1964 en sxðan aftur 1969. Við 120 kg N er því kalkað til fimm ára í senn með 2,7 tonnum af kalki. Af niðurstöðunum (1965-1974) virðist mega ráða, að kalk með Kjarna hafi svipað notagildi og kalksaltpátur miðað við sama magn af kalsíum. Á uppskerulínuritinu eru tekin saman „slæm sprettuár" og „góð sprettuár", og meðaluppskera reiknuð fyrir hvort tímabil. Eins og áður er lítill munur á kalksaltpátri og Kjarna + kalki, og uppskeruferlið er áþekkt fyrir góð og slsem ár, nema hvað uppskeran er rúmlega 3 0 hestb. heys meiri í góðu sprettuári. Þá virðist aukning köfnunarefnis úr 60 í 120 kg/ha gefa meiri vaxtarauka í slæmu sprettuári. Uppskera eftir Kjarna án kalks liggur um 4 hkg neðar við alla áburðarskammt í góðum árum, en uppskeruferlið annars áþekkt. 1 köldu ári er uppskeran eftir lægstu tvo skammtana aðeins lítið eitt minni en eftir kalkáburð, en við aukningu umfram 120 kg N/ha virðist Kjarninn hafa neikvæð áhrif á uppskeruna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.