Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 55

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 55
249 2.3 JarðveKsefnaRreiningar Viö mat á kalkþörf með efnarannsókn má annað hvort efnagreina sýni af gróðri eða jarðvegi. Hér verður einungis fjallað um jarðvegsþáttinn. Syrustig. Algengast hefur verið að nota sýrustig til við- miðunar um kalkþörf, enda mæling þess einföld. Við mat á áðurnefndri reynslu um kjörsýrustig er ljóst, að aðstæður hér eru sérstæðar um margt. Magnið af lífrænu efni er tiltölulega mikið - einnig í steinefnajarð- vegi - vegna hægfara niðurbrots í svölu loftslagi. Jarð- vegur hér er myndaður af basalti, en oft blandaður gjósku (vikri og ösku af líparít og basalti), og fremur ríkur á steinefnin, kalsíum og magníum. Hérlend reynsla gefur til kynna, að kjörsýrustig sé lægra fyrir íslenskan móajarðveg en erlendan steinefnajarðveg. Ekki er fært að tilgreina ákveðin mörk fyrir jarðvegsflokka, en sé sýrustig (í vatni) yfir 5,5 í mýrlendi og móajarðvegi eru ekki miklar líkur á svörun fyrir kölkun á graslendi. A sendnum jarðvegi eru fremur líkur á, að þessi mörk liggi við hærra pH. Áleitrun. Fyrrum var álitið, að lítil uppskera á mjög súr- um jarðvegi stafaði af sérstökum eituráhrifum H-jóna. Þessu mun þó ekki þannig varið, t.d. er hámarksvöxtur í hámýri við pH um 4, en við sama pH er vöxtur jurta takmarkaður í leirjarðvegi. Rannsóknir hafa sýnt, að aukinn styrkur áljóna í jarðvökvanum mun m.a. vera orsökin til eituráhrifa á jurtirnar. Áljónir í jarðvökva eru við pH 5 oftast minna en 1 mg/1,en fjölgar óðum þegar pH lækkar frekar. Álmagnið í jarðvökvanum endurspeglar vaxandi álmettun svifefnanna, sem pH um 3,0 er orðin 100% af katjónum. Við áburð í formi auðleystra, búfferlausra salta (t.d. KCl og MgSO^) aukast eitrunaráhrifin vegna meiri skipta áljóna. Við kölkun með CaCOg falla út áljónir sem Al(0H)g, þegar pH hækkar. Felling álsins er eitt af aðalmarkmiðum kölkunar á súrum jarðvegi. Auðleyst fosfat getur einnig dregið úr eituráhrifum áljóna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.