Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 60

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 60
254 lífrænar flækjur af áli og járni lengi aö hlutleysast. Af þessum orsökum reynist magniö, sem þarf til aö ná ákveðinni pH-hækkun úti í jaröveginum,oft tvöfalt meira en kalktítrun á rannsóknastofu gaf til kynna. Kalki, sem dreift er á yfirborö gróins lands, gefur mesta pH-hækkun efst, en áhrifin eru lengi aö berast niöur í jarÖveginn. Þessi dreifingarmáti hefur því galla í byrjun. Dregiö getur úr sprettu fyrsta sumarið, og sé jarðvegur mjög súr, eru áhrif kölkunar lengi að ná til rótarsviðs jurtanna. Æskilegt er því, aö blanda kalkinu í jaröveginn viö lokun flags, ef talið er um verulegan kalkskort aö ræöa. 3. ÁLYKTANIR Kalksvörun í gróðurtilraunum er oft misjöfn. Auk jarð- vegsástands (pH, kalsíum, m.m) hefur framræsla lands, gróöur- far, hlutföll áburðarefna og veðurfar mikil áhrif á svörunina. Kölkun gefur aö líkindum mesta svörun í sáðsléttum með aðra vaxtargerendur í góöu ástandi. Samfara kölkun þarf því aö stuöla að bættri ræktun í sem flestum atriöum. Sprettuauki, sem nemur 3 hkg heys/ha, mun aö líkindum borga kölkun meö 4 tonnum af skeljakalki pr. ha á 7-8 ára fresti. Auk þess eykur kalk ávallt kalsíum í grasi og gerir það hollara fóöur. Af jarðvegsefnagreiningum virðist sýrustig ásamt auð- leystu kalsíum í jarövegi mælikvarði á, hvort kalka beri jarð- veg. pHCCaCl^) 4,5(-5,0) og kalsíum minna en 5(-10) me/lOOg jarðvegs gefa til kynna kalkskort í mýrlendi. Þessi mörk kunna að breytast viö frekari rannsóknir og þá sennilega hækka. Kalktítrun virðist nokkuö raunhæfur mælikvarði á kalkþörfina (þ.e. kalkmagnið, sem gefur óskaða pH-hækkun), a.m.k. viö blöndun kalksins í jarðveginn. Miðaö við 10 cm lag af mýrarjarövegi (250 tonn af þurrum jarövegi) gefa 4 tonn af hreinu kalki oft pH-hækkun, sem nemur einni einingu. Þessi pH-hækkun er æskileg, ef pH(CaCl2) er um 4,5 fyrir kölkun. Tilsvarandi ættu 2 tonn aö hækka pH úr 5,0 í 5,5. 1 jarðveg meö minni jónrýmd, t.d. sandjörö, ætti að þurfa minna kalk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.