Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 65

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 65
259 Gróðurfarsbreytingar eru oft augljósustu áhrif kalsxumríks áburðar í tilraunum. Slíkum gróðurfarsbreytingum þarf ekki að fylgja umtalsverður uppskerumunur kalki í vil. I tilraun nr. 91-60 á Hvanneyri hefur háliðagras og vallarsveifgras vikið fyrir túnvingli og língresi á Kjarna-reitum. í hinum tilraun- unum var Engmo vallarfoxgras ríkjandi tegund, þar mun ekki hafa orðið umtalsverð gróðurfarsbreyting. 1 nokkrum tilraunum hefur kalhætta reynst minni á reitum, sem hafa fengið kalkáburð. Meðal þessara tilrauna er 91-60. Einnig eru dæmi um að ráðunautar og bændur hafi sóð þess merki. Þessum dæmum mun ekki hafa verið safnað saman, og væri æskilegt að menn kæmu á framfæri þeim dæmum sem þeir þekkja. Uppskeruauki fyrir kalksaltpétur umfram sama magn köfnunar efnis £ Kjarna hefur verið um 8 hkg/ha. I kalktilraunum á Hvann eyri hefur uppskeruauki fyrir kalk verið svipaöur eða heldur minni. Kalkammonsaltpétur með 26% N 10 % kalsíum gaf í tilraun nr. 200-66 2,8 ± 1,2 hkg/ha minni uppskeru en kalksaltpétur. Uppskera hefur verið mjög breytileg frá ári til árs. Sá breyti- leiki hefur að mestu en ekki að öllu leyti verið samstxga fyrir Kjarna og kalksaltpétur. Pétur Jónasson 1977) hefur athugað tengsl milli veðurfarsþátta og tilraunaárangurs í 91-60. Uppskera jókst mikið ár frá ári 1971-1973 einkum á Kjarna- reitum í 91-60, en þar hafði framræsla verið bætt. Arlegar nýtingatölur köfnunarefnis í 91-60 og 200-66 og N-upptaka á reitum án N-áburðar er sýnd í 1. og 2. töflu. Þessar tölur eru dregnar saman á ýmsan hátt £ prentuðu ritgerð- inni og niðurstöðurnar eru raktar lauslega hér á eftir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.