Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 67

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 67
261 2. tafla. Upptaka köfnunarefnis og nýting N-áburðar í tilraun 200-66. ______________________Nýtingartölur._______________________ Nýting 140 kg N/ha miðað við Uppt. N Meðalnýting 80 og 140 kg N/ha 80 kg N/ha á 0 N------------------------------------------------------------- reitum Kalkammon- Kalkammon- Ar N kg/ha Kalksaltp. Kjarni saltpétur Kalksaltp. Kjami saltpétur 1967 9,1 0,927 0,847 0,853 0,851 0,867 0,806 1968 8,1 0,489 0,419 0,493 0,350 0,293 0,429 1969 10,3 0,677 0,597 0,660 0,770 0,625 0,578 1970 16,6 0,451 0,377 0,475 0,334 0,255 0,430 19711) (16,3) (0,556) (0,538) (0,445) (0,493) (0,221) (0,462) 1972 28,6 0,873 0,690 0,792 0,853 0,589 0,696 1973 51,5 0,992 0,739 0,811 0,674 0,793 0,919 Meðaltöl oe meðalfrávik 1967-1970, 1972', 1973 Y 0,735 0,612 0,681 0,639 0,570 0,643 SV 0,231 0,185 0,166 0,239 0,252 0,201 Sýndarnýting köfnunarefnis í kalksaltpétri hefur oftast verið góð nema árið 1970, þegar verulegur hluti áburðarins virðist hafa tapast. Hún er þó nokkuð breytilegri eftir árum en ætla má að geti orðið vegna tilraunaskekkjunnar einnar. Sýndarnýting köfnunarefnis í Kjarna er nokkuð lakari, en kalk- ammonsaltpétur virðist hafa nýst næstum því til jafns við kalk- saltpétur. Tiltölulega lítill munur er á meðalnýtingu 80-140 kg N/ha miðað við óáborið og á nýtingu aukins áburðar á bilinu 80-140 kg N/ha, bæði að meðaltali og í einstökum árum. Bendir það til þess að fyrri áburðarnotkun hafi ekki mjög mikil áhrif á hve mikið köfnunarefni er tiltækt annað en það; sem kemur með áburðinum. Ef svo er ætti einnig sýndarnýtingin að gefa góða vísbendingu um raunverulega nýtingu N-áburðar. Það virðist vera nokkuð útbreidd skoðun; að N-áburður gefi meiri uppskeruauka í góðu ári en lélegu. Ýmsir örðugleikar eru á að túlka niðurstöðurnar með tilliti til þessarar kenningar, en niðurstöður 91-60 benda þó fremur til minnkandi vaxtarsvörunar við N-áburði í góðu árferði. N-nýtingin getur e.t.v. virst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.