Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 81

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 81
275 III. Bórhorgull. Vitað er að rófur og næpur eru þurftarfrekar á bór og margir bændur bera bór í akrana við ræktun fóðurrófu og fóðurnæpu. Bórhörgull kemur fram sem vatnsglærir eða dökkir blettir inni í rófunni, sem er bragðvond, en uppskerumagn getur verið mikið og ytri einkenni engin. íiokkuð bar á bór- hörgli í fóðurnæpum á Möðruvöllum sumarið 1977, enda þótt vetrarrepja og sumarrepja döfnuðu all vel í sama landi. IV. Molybdenhörgull. Þessa hörgulkvilla verður mest vart hjá jurtum af kross- blómaætt. Blöðin hvítna á milli æðastrengjanna, mest á blað- jaðrinum og jaðarinn herpist saman og upp, þannig að blöðin verða skeiðlaga. tlokkrar líkur eru á að þessi hörgulkvilli sé all algengur hérlendis og skal nú gerð nokkur grein fyrir athugunum er hann varða. I fyrrgreindri tilra\xn á Tunguhálsi komu fram ljósir blettir á blöðum vetrarrepjunnar samhliða maðkskemmdunum. Sama ár (1974) var þetta enn greinilegra í tilraun 359-74 með saman- burð á fóðurkálsstofnum á Hólum. Þar var landið vel framræst mýri og virtist hörgullinn fylgja gömlum lækjardrögum, þar sem nokkuð bar á möl og mýrarrauða. I tilrauninni má fá nokkurn samanburð á uppskerumxin milli reitarhelminga, þar sem annar helmingurinn var með skortseinkenni en hinn án þessara einkenna. Virtist uppskeran hafa rýrnað allt að 36% vegna hörgulsins, en vel má vera að raunveruleg rýrnum sé enn meiri ef reitarhelmingur án hörguleinkenna hefur ekki gefið fulla uppskeru. Sumarið 1976 kemur þessi sami efnaskortur fram í tveimur dreifðum tilraunum á Horðurlandi. A Langhúsum í Fljótum var tilraun með steinefnaáburð á vetrarrepju (476-76) og á Búr- felli í Miðfirði var tilraun með samanburð á grænfóðurtegundum (421-76). Kom fram í þessum tilraunum að einungis jurtir af krossblómaætt sýndu hörguleinkenni og voru þau óháð því hve mikið var áborið af U, P og K. 1 báðum tilraunum voru gerðar athuganir á því hver áhrif það hefði að úða plönturnar seint
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.