Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 83

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 83
277 Hörguleinkenni $ á ýmsum athugunardögum 5/8 12/8 16/8 27/8 7/9 22/9 A. Ekki úðað 80 40 B. Ammoníummólybdat 0,7 kg/ha 70 40 40 20 50 10 C. Kalk 1,5 t/ha 70 65 50 40 50 20 D. Mangansúlfat 4,5 kg/ha 60 50 40 50 40 50 E. Mangansúlfat 25 kg/ha 50 50 50 50 50 50 F. Magne s íumsúlfat 50 kg/ha 80 55 60 60 50 50 0. Járnsúlfat 50 kg/ha 80 80 70 70 60 60 H. Hrennisteinn 17 kg/ha 90 80 60 60 60 60 Augljóst er að allir liðir hafa bætt sig fram eftir sumri svo sem endranær, en þö mest þeir sem fengu molybden og kalk. Ahrif kölkunar er í samráemi við það, að molybden losni úr jarð- vegi við hækkun sýrustigs. Þá er athyglisvert að þeir liðir sem fengu járn og brennistein bæta sig tiltölulega lítið og gæti það staðið í sambandi við það að molybden binzt járni við lágt sýrustig, svipað og fosfór. Enn liggja ekki fyrir efnagreiningar á gróðri og jarðvegi þeirra athugana, sem hér hafa verið ræddar. Vitað er þó að basiskt berg er snauðara en súrt af molybden, og þegar þar við bætist hátt járnmagn er ekki ólíklegt að skortur á þessu snerfil- efni kunni að koma fram. I 14 jarðvegssýnum teknum í sambandi við kalrannsóknir í W-Þingeyjarsýslu 1968 var molybdenmagnið í öllum tilvikum \mdir lágmarkinu, sem talið er vera 0,20 ppm. (Tveitnes 197þ). Þau hörguleinkenni sem rætt er um hér að framan var að finna í all mörgum kálökrum hjá bændum í Eyjafirði sumarið 1977 þó sérstaklega í mergkáli. Einnig má geta þess að borið hefur á molybdenskorti í blómkáli hjá garðyrkjubændum og þá sérstak- lega við ræktun í mýrarjarðvegi. VI. Lokaorð. Augljóst er að grænfóður af krossblómaætt er mun næmara fyrir hörgulkvillum en grænfóður af grasaætt. Auk þess veldur kálmaðkurinn tjóni í grænfóðri af krossblómaætt. Uauðsynlegt er að rækta jurtir af krossblómaætt í hentugum jarðvegi, hæfi- lega rökum og P-ríkum, og sjá fyrir öðrum efnaþörfum þeirra svo þær standist kálmaðkinn betur. Er það eflaust ódýrari aðgerð en notkun varnarlyfja. Hór er hægt að bera á sem bórax (15 kg/ha)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.