Ráðunautafundur - 11.02.1980, Síða 12

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Síða 12
4 lýsingar um jafnleika dreifingarinnar. Eftirfarandi tölur sýna ni&urstöður nokkurra mælinga. Mælistaður I II III Fjöldi mælinga 14 14 22 Meðalþykkt, cm 12,0 OO vH vH OO tH Meðalfrávik 2,6 2,2 1,5 Af þessum tölum og einnig út frá sjónmati viröist mega draga þær ályktanir að dreifingin sá mjög jöfn. Þá er þaÖ verulegur kostur, miðað við hefðbundnar dreifiaðferðir, að hvert vagnhlass dreifist yfir stórt svæði. Það minnkar líkurnar á að lítið magn af illa þurru heyi geti valdið hitamyndun. Ein forsenda þess að súgþurrkunin nýtist vel er jöfn hey- dreifing. Takmarkaðar upplýsingar eru fyrir hendi um hvernig loftdreifingunni er háttað þar sem heydreifibúnaður er notaður. Rett er þó að geta um einfalda mælingu sem gerð var til að kanna loftstreymið upp úr yfirborði heystæðu. Aðferð við dreifingu Fjöldi Meðal- Meðal- mælinga lofthr.m/s frávik Venjulegur handst.dreifib. 5 0,19 0,33 Sjálfvirkur dreifibúnaður 6 0,73 0,21 Eins og fram kemur eru þessar niðurstöður byggðar á mjög fáum mælingum og því tæpast marktækar. Þær benda þó til þess að á milli umræddra aðferða sá mikill munur á loftstreyminu í heystæðunni eftir dreifiaðferð. Einn þeirra þátta sem áhrif hefur á rúmþyngd heysins í hlöðunum er heydreifingin. Ekki liggja fyrir samanburðar- mælingar í þessu efni, en bændur sem reynslu hafa af sjálf- virkum dreifibúnaði telja að hlöðurnar rúmi um 10-15% meira heymagn þegar umrædd aðferð er notuð. Þá má að lokum geta þess að vinna við heylosun með handafli virðist mun láttari þar sem lagskiptingin £ stæðunni er alltaf lárátt. Kostnaður. Samkvæmt upplýsingum innflytjenda var verð á heydreifi- búnaði síðastliðið haust eftirfarandi:

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.