Ráðunautafundur - 11.02.1980, Page 22

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Page 22
- JL4 - Bændur reyndust vera óhræddir við að kanna þetta fóður, fengu sömu niðurstöður og rannsðknamennirnir og hver lærði af öðrum. Það hefur kostað mikla vinnu og ýmis mistök bæði hór og erlendis að komast að gildi hraðþurrkaðs fððurs fyrir búsmalan og er það löng saga. En nú er farið að sjá fram úr þessu og er það mest um vert. Sala. Sala grasköggla fer að mestu leyti fram gegnum endursöluaðila, þ.e. kaup- félög, verzlanir og svo bflstjðra, sem stunda margvíslegan flutning fyrir bamdur f sfnu byggðalagi. Þá fer einnig fram smásala hjá verksmiðjunum. Viðskipta- vinir sjá sjálfir um flutning og greiðslu á honum, minna er um það að verksmiðj- urnar kosti bíla undir flutninga. Norður og Norðausturland eru verst sett varð- andi flutningskostnað vegna þess að verksmiðjurnar eru staðsettar á Suðurlandi og ein á Vesturlandinu. Markaður. A fððurmarkaðnum keppa graskögglarnir við fððurbætinn. Það hefur verið hörð samkeppni við niðurgreiddar fððurvörur frá Efnahagsbandalagslöndum, sem fluttar eru inn til hafna vfða um land án innflutningsgjalda. Erfitt var það lengi en verst varð aðstaðan með framleiðslu sumarsins 1977, en hana urðum við að selja verulega undir framleiðslukostnaði og með tapi sem hér um bil var búið að stöðva nokkrar verksmiðjanna. Bændur hafa alla tfð séð sér hag f þvf að kaupa grasköggla jafnvel þðtt þeir stund- um kosti meira en fððurblandan. Má nefna sem dæmi árvissa sölu okkar til bænda f Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum. Athyglisvert er að bera saman söluna árin 1978 og 79. Fyrra árið eru grasköggl- arnir seldir um allt land sem fððurbætir, þvf alsstaðar voru til næg og gðð hey. En eftir sfðastliðið sumar vantar hey um land allt vegna uppskerubrests og slæm- rar veðráttu þá eru graskögglar keyptir til þess að drýgja hey, og þeim er miðlað norður og austur til bænda sem eru f vandræðum með að halda bústofni sfnum. En það ber að hafa f huga, að samkeppnisaðstaða okkar er ðbreytt gagnvart inn- fluttri fððurvöru. Tfmabundin verðlækkun á heimsmarkaði eða auknar niðurgreiðsl- ur hjá EBE geta leikið okkur grátt. Fjárhagur. Framleiðslan hefur oft verið seld undir kostnaðarverði vegna afangreindrar

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.