Ráðunautafundur - 11.02.1980, Qupperneq 24

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Qupperneq 24
16 verður að gera stðrt átak til þess að draga úr olíunotkuninni strax á næsta ári og svo næstu ár. Við munum fara tvær leiðir, annars vegar (I) að auka þurrefni f hráefninu áður en til verksmiðju kemur, hins vegar (II) að nýta afgas reykháfs til forþurrkunar. I. a Forþurrkun á velli - slegið með múgsláttuvél og látið liggja nokkrar klst. áður en hráefnið er tfnt upp og saxað. Danir hafa náð umtals- verðum árangri á þessu sviði. b Leit að þurrefnisrfkari jurtum til ræktunar. c Láta tún og akra spretta meira áður en slegið er. Með þessari aðferð má ná umtalsverðum árangri f venjulegu árferði, en óhjákvæmilega á kostnað próteins og útlits köggla, orkan mun ekki lækka teljandi ef vel er malað. Þessu má mæta með fblöndun fiskimjöls eða kjötbeinamjöls. d Pressa vatn úr hráefni f rigningum. Allmikið af verðmætum næringar- efnum myndi tapast með vatninu, en að þvf er kannski komið að olfan sem til þarf að eima þetta vatn sé dýrari heldur en efnatapið. II Möguleikar f verksmiðjunni. Mestar vonir eru bundnar við Swiss-Combi forþurrkunarkerfið, sem notar afgas til þess að hita og forþurrka grasið. Hefur verið unnið að gerð þessa kerfis f mörg ár. Framleiðandinn segist búast við þvf að ljúka endanlegri hönnun f vetur og geta þá sýnt fullsmfðuð tæki f fullri notkun á einum þrem stöðum f Danmörku næsta sumar og einnig vfðar f Evrópu. Það er þá fyrst árið 1981 sem hugsanlega væri hægt að selja okkur slfkan tækjabúnað full- mötaðan. Framleiðandi segir mögulegt að fara úr 800 kg. cal. pr. kg. eimað vatn f 500, eru þessar tölur fengnar úr rekstri slfkra tækja f Danmörku. Aðrar heimildir telja mögulegt að lsekka olfunotkun um 40% og komast niður f 0,14 kg. olfu pr. kögglakílö f Danmörku, en bæta þvf við að fjárfestingin sem þarf til þess að ná þessari nýtingu olfunnar sé það mikil að olfusparn- aðurinn einn nægi ekki til að greiða fjármagnskostnaðinn, heldur verði að nýta aukna eimingargetu og tvöfalda framleiðsluna, þá fari þetta fyrirtæki að borga sig. Af þessu má sjá, að þetta er all stðrt fyrirtæki fyrir okkur að ráðast f. Það þarf sinn undirbúning með útvegun fjármagns og stækkunar ræktunar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.