Ráðunautafundur - 11.02.1980, Síða 33

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Síða 33
25 Nú segja skýrslur frá '75, '76, '77, '78 og bráðabirgða- tölur frá '79 sð svartolíunotkunin á framleitt kg grasköggla hafi verið á milli 0,245 og 0,334 kg olíu/kg köggla með einni undantekningu '79 (0,2 kg/kg). Líklegt meðaltal 0,26 til 0,33 eftir veðiirfari sunnan og vestanlands. Ef reiknað er með 0,29 kg olíu/kg köggla, ennfremur 800 kcal/kg eimaðs vatns og brennslugildi svartolíu Hu = 9700 kcal/kg fæst: 7,°-Q = 3,52 kg eimuð pr kg köggla. Þetta gefur svo: -7.■ = 0,221 eða 22,1% meðal nýtingu.. Ef raki væri 10% svaraði þetta til: 22,1 x 0,9 = 19,89% þurrefni að meðaltali í hráefni. Þurrefnið er í reynd breyti- legt milli 10 og 30%. Geng hér eftir út frá 22% nýtingu og 20% meðalþurrefni. Þ.e. 3,545 kg eimuðum pr. kg framleidds mjöls eða köggla. Þessi tala ræðst auðvitað í reynd af hlutfalli túngrass og grænfóðurs og einnig af úrkomu/árferði. Orkuþörf eldþurrkara með 5 tonna eimingargetu er: 5000 x 8000 = 4.106 kcal/klst. Ef framleidd væru 3000 tonn köggla á t.d. 4 mánaða tímabili yrði heildar orkunotkun miðað við meðalnotkun 0,29 kg olíu/kg köggla: 3000.000 x 0,29 = 870.000 kg olíu. Kostnaðurinn yrði þá: 3000 x 0,29 x 108.525 = 94.416.750 kr/ár miðað við núverandi olíuverð (108.525 kr/tonn). Ef afköst eimingar væru 5 tonn/klst og kögglanýting 22% yrði framleiðslan 1,41 t/klst. Beztu afköst yrðu þá: 1,41 x 24 = 33,85 tonn/24 st^sem aftur kallaði á 100 "ideal" daga til að framleiða um 3400 tonn. Til greina kæmi í reynd að ná þessum afköstum við beztu aðstæður á 120 vinnsludögum. Ef vatn í hráefni breytist, breytast þurrkafköstin verulega. Líklegt væri að slík verksmiðja framleiddi um 3000 tonn á ári, ef hráefni væri fyrir hendi. 5.2. Gufuþurrkari með rafkyntum gufukatli Ef litið er á orkuþörf verksmiðjunnar til framleiðslu 3000 tonna (þurrkun eingöngu) við beztu nýtingu, þ.e. um 800

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.