Ráðunautafundur - 11.02.1980, Page 45

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Page 45
37 10.3. Verð á umframorku frá byggðalínu á Akureyri er nú um 6,18 kr/kwst eða um 0,72 aurer/kcal. En verð á svart- olíu er nú 108,525 kr/kg frá bíl til verksmiðju eða tæpir 1,12 aurar/kcal. 10.4. Búast má við áframhaldandi hækkun svartolíu é næstunni, og þá verulega örari hækkun en búast má við á innlendri orku. 10.5. Þau tæki til þurrkunar meö raforku, sem undirritaði hefur fundið án verulegrar leitar, eru dýrari en banda- þurrkarinn, sem nýtir jarðvarma. Leitin er nánast engin enn. 10.6. Jarðvarmi sýnist geta orðið ódýrari aflgjafi i nágrenni Saltvikur en raforka i nágrenni Varmahliðar, vegna þess að um lanframorku frá auðunnu svæði er að ræða. 10.7. Vel sýnist koma til greina að nýta jarðvarma i Saltvik, ef byggja á fleiri graskögglaverksmiðjur. Hönnun og kostnað þarf að skoða nánar. 10.8. Að mati undirritaða er sennilega þjóðhagslega hagstæð- ara, að taka jarðvarmann úr Húsavikur hitaveitunni eða með borun að Hveravöllum en að taka 5 til 10 mw orku út af byggðalinu, þar eð þá orku mætti nýta miklu viðar. 10.9. Eftir siðustu hækkanir svartoliu og þær hækkanir sem búast má við á næstunni sýnist undirritaða einsýnt að skoða eigi þetta mál nánar, leita upplýsinga erlendis, grófhanna og kostnaðaráætla þurrkarakerfi fyrir jarð- varma. Einnig bæri að leita lausnar á nýtingu raforku til beinnar eða óbeinnar þurrkunar. En slik lausn gæti haft mjög mikið þjóðfélagslegt gildi utan landbúnaðar, þ.e. i fiskimjölsiðnaðinum. 10.10. Huga þarf einnig að orku- eða olíusparnaði i þeim gras- kögglaverksmiðjum, sem nú eru fyrir i landinu. Hjálagt: Línurit yfir þróun orkuverðs á íslandi '75 - '80. IjL. son, verkfr. Rvík, 14.1.180.

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.