Svava - 01.03.1898, Blaðsíða 3

Svava - 01.03.1898, Blaðsíða 3
KVÆDI. 387 Eitt biudiö, af þremui', var albúið—en Hann ofhlóð sjálft vorkið með gagnslausa menn. Svo hann þurfti’ að fækka á fóðrum—en þó Samt fara varð ráðlegn að því— Hann afróð, að hengja eitt amlóða hró, Sein ekki var sérlegur slcaði’ í. En sannleik og vísindum samkvæmt hann varð I söguna miðja að höggva það skarð. En synd var slíkt atvik að ímynda sér, Þá yrði’ ekki rökstudd hans saga. Og hengingar hafði haun vanrækt, því vor, Það varð honum Hka til baga. Hann las um það sagnir, það samt var oi nóg, Iiann sjálfur varð standast það hengingar pfóf! En ólina vantaði—Von or að só Ei viðbúið slíkt beri’ að höndum ; Og skáld eigu örsjaldan aflögu fé, En allra síst mikið af böndum ! Þá mundi’ hann að seppi, því hann átti hund, Dróg hálsbandið laus yfir palla og grund. Já, þarna var færið—En hamingjan hér Y*

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.