Svava - 01.03.1898, Blaðsíða 27

Svava - 01.03.1898, Blaðsíða 27
L'OLDE FELL’s LEYNDARUÁLID. 411 Kg yar 17 ára þegar ég giftist, og bráðum verð ég 21, gvo ég hef átt heima á Coldo Fell liðug- 3 ár. Fyi-sta lijúskaparár okknr var maðurinn minn mér góðiir og j)ol- iumóður. Svo varð hann þreyttur af því öllú. Og að endingu held óg honum hafi verið orðið eins illn við mig, eius og hann áður elskaði mig,- X. KAPÍTULI. iijónabaSSjid. ’ f TIXGAÐ til þekkti ég aðeins augnabliks sorgir, sagði Mrs. Blair, ’nu byrjaði þær fyrir alvöru. Ást mannsins míns var snúin í óvild. Eg get naumast hugsað að nokkrar tvær persónur geti lifað sáman ööru eins hörmungulífi, við skiftum ckki stórum orðum, og fyrir umheimiuum duldum við ósamlyndi okkar, en þegar við vorum tvö ein skiftum við sjaldan neinum ofðum livorki illum né góðun, og- meira en það, vorum sjaldan saman nema þegar við heimsóttum nág'ra nnana. Þannig leið tímiun með’litlum tilhreyting-um. Eg fór oft í heimsóknir, og' var miltið látið af fcgurð minni. Maðurinn minn vár ekki afbrýðissamur og átaldi mig al- drei fýrir það. Ekkert sérstakt kom fvrir sem stafaði af

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.