Svava - 01.03.1898, Blaðsíða 48
432
MIKLI DRATTURINX.
getui' ekki verið ófríðari. Hún var 70 ára/ sagði Bob
frændi, ’skoðið þér nú liverju fjandinu getur komið til
leiðar: 7Ö ára, og langaði j)ó til að giftast! Nornið.
hafði dreymt nr. 770. ’Það á við minn aldur/ sagði
luin, ’og það muii vissulega vinna.1
Utlitið var ckki som "bozt fyrir Jim, en hann varð
að lialda áfrarn.
Hokkrum dögum áður en draga skyldi, gókk hann
til skrifstofunnar til að vita hvað seðlunum liði. Þegar
iiaan kom heim, livíldi yfir svip hans einhver draum-
srel r6, sem mér var óskiljanleg.
’Bob,‘ sagði hann, og þrýsti hlýlega hendi mína,
’Bob/gamli kunuingi, efhún skyldi vinna..............geta
unnið..........V
’Geta unnið? Hver?‘
(Framliald.)
Hefurðu borgað ,,Svövu‘- ?
Ef ekki
Þá vœri |anngjárnt af þér
að gera það nú.