Svava - 01.03.1898, Blaðsíða 10
394
COLDE FELL’S LEYNDAEMALID.
’Ég skil þig,‘ sagði hami svo. ’Þú heldur þetta
uúna. Allar ungar stúlkur lúta svona fyrst. Og svoha
gifting getur vel blessast, og orðið farsælli en þessi heita
ást, sem svo íljútt hrenuir sjálfa sig út. Samt vil ég
ekki neyða þig til þess. Ég vil þú getirorðið farsæh
En það hefði þó verið ákjósanlegt fyrir mig, þá hofði
ég ekki iengur liðið skort.1 0g svo andvarpaði hann
imdur sárt. ’Eiestar stúlkur segja nei aftur og aftur, áð-
ur en þær játast biðlum sínum,‘ hólt hann áfram. ’Má-
ske það fari svo fyrir þér, Hestir. Ef ég væri í þín-
um sporum skyldi ég athuga nákvæmiega svo mikils-
varðandi málefni áður en ég noitaði svo góðunr ráðaliag/
’Þó ég hugsi mig um í tuttugu ár, verður niðurstað-
au þó hin sama,‘ sagöi ég.
’O, jæja, þú virðist vera ákveðin í þessu, Hestir,1
sagði faðir minn þreytulega.
Ég var ákveðin og staðráðiu í því að taka hér til
minna ráða. Næsta dag beið óg eftir Mr. Blair lieima,
og svo fór ég á móti honum þegar ég sá til hans, því ég
vildi ná fuudi hans áður nokkur annar hefði tal af hon-
nm.
’Mr. Blair/ sagði ég þegar hann kom, ’viljið þór
gera svo vel og koma inu í stofu, því ég þarf að tala við
yður.‘