Svava - 01.03.1898, Blaðsíða 18

Svava - 01.03.1898, Blaðsíða 18
402 CO-I.DK FELÍ.’á IÆYXÍJAR.MALÍD. ýrði fluttur & fáíjékrastofiniuina. Hann hhistaði ii inig- moð þessu leiðinlega hvosi. ’Góða mín,‘ sagði hanii, ’okkert af þessu er nauðsvn- legt, þú þavft ekki að gráto, nd þræla, og faðir þinn þavf ékki að deyju af sorg, ef þú vilt aðéins giftast mév.‘ ’En það ev einmitt það sem ég get ekki gevt, niér fer ómögulegt að giftast yður,‘ sagði ég. ’Þú gætiv það ef þú aðeins vildir/ sagði hann með álierzlu. Þú veizt ekki livað þú ort indislega fögur í nrínum atiguni, Hestir. Eg vildi leggja líf mitt í söl- urnar til þess að fá þig mér fyrir konn, og ég skal gera 'alt som ég get til að gera þig farsæla. Þií skalt h.afa peninga, gullstáss, liöstá og kerru. Þú skalt verða lríii hamingjusamasta kona á öll.u Skotlandi.' Én mig hrylti við honum, og. svo Iirópaði ég að ég gæti það ekki. -Nei, ómöguloga gæti ég gifst honum. ’Það gerir ekkcrt þó þér geðjist ekki að mér núna,‘ sagði hann, ’ég- skal kcnna þér að elska mig.‘ ’Aldrei, aldr&i/ hrópaði- ég, og' tilfinn-ingar míuav voru líkástar því sem 'fugl hlýtur að liafa, þegav glyrnuv liöggovmsins ei'ú fesiar á homnn, svo hann verður niagn- laus, og i dauðans örvænting frís blóðiö í æðiun liaus, og kaun bíðúr ófreskjunnar som rífur liann lifandi í sig. ’Líttu á háðar hliðar nayndarinnar sem ligguv fvnm-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.