Svava - 01.03.1898, Blaðsíða 31
fJOI.liE pell’s i.kvn*»armalii>.
415
XI. KAPÍTtTI.I.
ast mín*a, hjauta og æpi iielga ég Jiér.
|...| liSTIK !;-at. nlcin í lclefa sínum. Matinóðir fang-
A anna liafði veiið hjá henni nóttina áðuT og komið
Jienni til að horða dálítið svo hún yrði þrekmeiri, jiá hún
þyrfti að standa fravnmi fyrir domslúlininn. Xú var sá
24., en rétturinu skyldi haldast þann 2ö.. Innan fárra
klukkutíma yrði húu miðpunktur hundrað-—nui ske 1'jús-
unda forvitinna áhorfenda. Menn og konur niundu tala
um Iiana eins og nokkurs konur sýningu, og deilur mundu
rísa upp á milli þeirra útaf því, að sumir .mundu álíta
hana seka, en aðrið sýkna, — aðeins tveir dagar. — Hún
ha.fði. ekki lesið um mörg moið, né morðniálssúknir, en
hana rámaði í eitt, og hún mundi eftir hinni úgurlegu
þögn, scm livíldi á nieðai áheyreiulanna á meðan dúin-
nefndin var að koma sér saman um úrskurðinn ! málinu.
lnnan fárra stuiida mundi Iiúu standa framiui fvrir
dúihnefnd, og einnig bíða oftir lirskmðinum — bíða eftiv
áð lieviu annaðhvort orðið: ’sek* eða ’saklaus.'
Ef þ:«ð yrði saklaus, hversu fogin vrði hún þ.i frels-
inu, og þvílíkt frelsi; livað húu mundi þá flýta sér ao
komast út og njúta frelsisins, og auda að sér hinu hreint,
hressándi og nærandi lofti. Eú samt gieti heiiuurinh