Svava - 01.03.1898, Blaðsíða 19

Svava - 01.03.1898, Blaðsíða 19
CÓLDE I'F.r.L’.S I.EÍNDAHMALID. 403 vmctan ])ór. Ef þú segir nei, og sendir mig burt, siiýr liún að þér hinni niyrku lilið sinni, som er fátækt, foi'“ smúh og'eyðilegging. Efþúsegir já, verður það'eins og ég sagði þér áðan,‘ sagði Mr. Blair. ’En, ó, verið göfuglyndur, Mr. Blair,1 sagði ég. Frclsið föður miun, án þass að giftast mér.‘ ’Xei, góðu míu,‘ sagði liann alvarlóga/ sérlivovt góð- verk á endurgjald skilið. Til þcss að frelsa föður þinn verður þú að verða konan mín. Eius og ég sagði áðan, eru t'vrer liliðar á inyndiuni. Ef þú noitar mér, verður þú að /hora ábyrgð á þinni eigiu eyðileggingu, og ef til vill dauða föður þíns. Ef þú játast mér, gerir þú föður þínum þann stærsta velgeming,sem hregt er að gera nokkr- um manni, og hefir blessun han's í staðinn. Og svo gætir þú borgað þossum fjárnemum, sem ef til vili reka föðurþiun í grölina,'og sent þá burt, og í tilbót fyllt gamla heimilið af öllum þeim hlutum, sem áður prýddu það. Eaðir þinn og móðursystir þín gætu lifað mörg hamingju- sörn ár, og dæu svo í rólcgri góðri elli,‘ ’En ég sjálf,‘ sagði ég. Eg á cinugis eitt líf og Itf- tíð mín væri einnig skemrnd, ef ég giftist yður. því mér geðjast ekki að yður.‘ ’Eg skal kenna þér að elska mig,‘ sagði liann, ’geíðu mér tækifæri að reyna.‘ Z*

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.