Svava - 01.03.1898, Blaðsíða 7

Svava - 01.03.1898, Blaðsíða 7
/ COLDE FELL’S LETNDAKMALID. 391 ’SystÍL- Floi'a, fellur þér liann vel í geð?‘ spurði ég í gremjuMandinni örvænting. Já, mér fellur hann ágætlega vel í geð. Hann e.r svo inyndarlegur og svo góður, hann hefir unnið hjarta ruitt,‘ sagði hún. ’Flora systir, voiztu þá ekki að óg hata hannF hróp- aði ég. Hata framferði hans—-brosið hans —andlit hans. Hata hanu sjálfann, — og vil þúsund sinnum heldur dejga en giftast honum. Ilún fölnaði ujip, og mér gleymist aldrei örvænting- arsvipinn sem kom á andlit hennar. ’Þú vilt ekki eiga hann, Hestir,1 sagði hún undrandi. ’O, mín elskaða, sannarlega er þetta ekki alvara þín.—Iíann sagði þú hefðir heitið sér oiginorði.1 ’Hann laug,‘ hrópaði ég — ’Eg skal aldrei eiga hann, aldrei.‘ Hún horfði á hana orðlaus af undi'un og sorg. ’Kæra Hestif, mér hefii' þá skjátlast. En það getur þó eigi verið, því hann sagði mér þrð sjálfur. Hann kall- aði á mig inn í horðstofuna og sagði: ’Systir .Flora, ég or sá hamingjusamasti maður, sem til or. Eg or trúlof- aður Ilestir/ ’Það cr ósatt/ sagði ég. HV.nn hað mig að giftast sér, en ég hljópburt án þtss aö svara. Eg sá hros færast yfir föla andlitiöá. móðursystir minni'

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.