Svava - 01.04.1898, Page 22

Svava - 01.04.1898, Page 22
454 COLDE FFLL’S LEYNDARSIALID. vegna heföi hún geyint það svona lengi? Og enn frem- ur,‘ hélt lmun áfram, ’ef liúu liefði niyrt hann á arsenicu, hefði það ekki svo sem að sjálfsögðu verið hennar fyrsta verk að hlaupa til og eyðileggja þenna arsenicu pakka undir eins þegar hún heyrði læknana tala um arsenicu. Einmitt það atriui að liún hafði svo algerlega gleymt tilveru þessa pakka, að hún ekki cinusinni þá, gat mun- að eftir honum, er að ínínu áliti sterkasta sönnunin fyrir sakleysi liennaf. Ilún var ekki tekin föst strax og hafði því nægan líma iil þess. Sekur maður eða kona hofði elcki gleymt þessu mikilvæga atriði; það hefði svo scm að sjálfsögðu verið hehnar fyrta verk.‘ Súðandi hljóð, eins og vatnsniður, rann í gegnum mannþyrpinguna; það þútti merkilegt að stærsta áfellis- sönnunin varð eiumitt sterkast vitnið um sakleysi hinnar úkærðu, nefnilega eitrið í vörslum hehnar. Þessu næst snéri lögmaðurinn sér að dóninefndinui og ávarþaði hana, i nafni mannúðarinnar og réttr ísinnar r.ð gá að sér, að híta.ekki iíkur einar koma sér til að ákveða þann dóm, seni cndaði þetla unga iíf, að einnig þeir mundu svara vefða íyrir gerðir sínar fyrir iiærri óskeikulli rótti. Nú varð þögn, og múgurinn dróg andann djúþt og seim; þeir sem hlustuðu sorgfullir og kvíðandi á ákær- urnar, sem höföu inigsað að þiátt fyrir aiit, liiyti hún að vora sck, voru nú hressari. Sjúlf var liúu eins og í

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.