Svava - 01.04.1898, Page 25

Svava - 01.04.1898, Page 25
COLDE FELL’s' LEVNDARHALID. 457 tveir ógurlegir storniar mætast- í lofti á iniðri leið, og berjast um yfirráðiu. Surair liöfðu áliíið sjálfeagt, .sökum hinna sterku líka móti lienni, að hún yrði fundin sek. Aðrir, sera lirifnir voru enn meirafliinni snjöllu varnar- ræðu, álitu liitt sjálfeagt, að það yrði saklaus. Enginn hjóst við þessu, ’ósannað.* 0g tilfinningar fólksins kyrðust ekki þegar hin veiklaða, iiljóraþýða rödd fang- ans hrópaði: ’likki þetta! ó, ckki þetta! Ef ég er sek, látið raig deyja! Ef saklaus, gefið mér frelsi! IIúu baðaði út höndunum í örvænting'ar angist, en dómarinn kallaði sér liljóð, og hélt svo áfrara: ’llestir Blair, eftir langa og þolinmóðlega rannsókn í raáli þesstt, verður úrskurðurinn þessi: ’ósannað/ Mór þykir sárt að geta ekki sagt þetta hughrej^standi orð; kær- tn nar eru enn—sera í byrjun málsins, á móti vður, en þær eru ekki sannaðar.1 ’En ég er saklaus, lierra minn; sá tími kemur að guð raun sanna það og sýna, fyrst hejmurinn neitar mér um léttvfsi.1 ’Yður hefir verið sýud réttvísi í öllum greinum. Ég Eef ekkert raál vitað eins jafnt á háðar hliðar; ég get ekki séð hvornig dómneíndin hefði átt að komast að annari niðurstöðu en þetta; líkurnar móti yður voru j&fn sterlcar líkunum með yður.‘

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.