Svava - 01.04.1898, Page 45

Svava - 01.04.1898, Page 45
MIKl.I URATTUIÍ ÍXN'. 477 Mrs. Hawks horfði stundarkorn ú mig, en <ág stóðst augnaráð henuar án þess að roðna, því ég var mér enkis iils meðvitandi, ég kom ekki í neimun óheiðarlegum til- gangi. Tiaunar liafði ég sagt lionni ósannindi, en mér fundust þau, í þann svipinn, svo afsakanleg, að ég gætti ekki liins lastverða við þau. Eg vona að guð ástarinnar fyrirgefi mér þessa Jesúítiaku. — —• Svo spurði Mrs. Hatvks mig á lrvaða skóla faðir minn liefði gengið. ]STú var ég í bohha staddur. Til allrar haniingju þekkti ég eiukennisbúniuginn á myndinni, og svaraði: ’A fyrirliðaskólann í Brooklyn/ ’Já/ sagði gamlakonan, ’þar var maðnrinn minn sál ugi líka. Iig gleðst því yiir að sjá yður, Mr. — —1 ’Smart/ sagði ég. ’Ég sá að Mrs. IJavvks var þjáð, en samt leitaðist hún við að stytla mér stundir. Mary bauð mér steti og ég talaði stundarkorn við þær. Móðir hennav var skyn- sóm, monntuð og góO kona, og mér virtist hún fá góðan þokka á mér. Ég þorði ckki að tala inikið við Mary, eu það sem fogru augun hennar og liandtakið, þegar húu kvaddi mig, sagði sér, hefir gort mig sælau, Bob.‘ Ég var ekki énu búinn að átta mig svo vel að ég gæti samglaðst Jim. En liann var áslfang’inn og haföi auðvitað gleymt öllu öðru. Eftir þetta heirasótti hann oft Mrs. Ilawks. Eifirhuin

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.