Svava - 01.02.1900, Side 2

Svava - 01.02.1900, Side 2
vorið samfost að meiru eða minna loyti um löng jarð- frœðisleg tímabil, og þetta á, sér enn stað með Evrópu, Asíu og Afríku. Jafnvel Miðjarðarhafið el' að ujrpruna tiltölulega ungt, sem sjá má, of grasa- tegunclirnar eru bornar samau á suðnr og norður ströndum Jiess. Alt betidir á að nyrztu oddarAnteríku og Asíu fiafi verið samfastir um síðari hluta þrílagamyndunar-tíraa- bilsins, og þá hafi til verið ]»œr tegundir spendýr.u, sem enn finnast á báðura hnatthelmingunum. Þttð er því fyllilega skiljanlegt af greindum ástæðum, að Astralía, með eyjaflokkunum sem að henni ligga, hafi sérstakt aðdráttarafl fyrir náttúrufræðingana. Þar getn þeir skoðað lifandi tegundir af dýrum, fuglum, fiskum og skriðdýrum, sem Jreir annarsstaðar að eins finua steingerðar lei-far af. I þessu augnamiði og með peningalegum styrk af Eitter-sjóðnum í Jena, vav það, að dr. Kichard Sernon, fyrverandi lærisveinn Ernst Haeckels, en uú sem stendur prófessor í líkskuiði við háskólann í Jena, tók súr ferð á hendur til Ástralíu um mið- sumarleitið 1891. Iíann fdkk sór vagn og 5 hesta, sem hnnn áleit heppilegast til ferðalaga, þar að auki rdði hnnn í

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.