Svava - 01.02.1900, Qupperneq 12
344
SVAVA
[IV, 8.
Til þessa hefir engura tekist að sýna upprnna Pap-
úa svo órækt só, en Ifklegast er nð allir þessir flökku-
þjóðflokkar sóu runnír nf einura fruin-ættflokki, enda
þótt líkamseðli þeirra só nú innkyrðis mismunandi.
Iivort heldur þoiv eru sérstakur kynflokkur, eða
í ætt við hina hrókkinhærðu, dökku kynflokka í Afríku,
eins og Huxley liélt, er enn ekki sannað og vórður
má ske aldrei til híýtar saunað.
A u g u .
Eftir Olav Ivringen'.
•o
|AU eru sera hatið, sein endurspéglar heiininn í
faðmi sór. Sera liimminu, er rýnir þögull niður
í djúpið og þekkir alla þess leyndardóma. Geisla
mánans hafa þau umbroytt í silt'urstrengi, sem tónar
eilífðarinnar hljóma eftir með gullfögru samræmi, en
gullsoppa sóla'rinnar, Tsem hoppa effcir öldum sjávarins,
hafa þau fangað og lukt inn'an veggja sinna.
Barns-augað, sem leggur undjr sig heiminn; er