Svava - 01.02.1900, Side 15
SVAVA
347
IV,8.]
þær fuðra upp eg þeyta logaiidi ueistum fiá sér í
allar áttii. Eldur þess eyðir og brennir inn að hjárt-
anu. Þi-ð lirópar á fu linrðargjcið hefndaiiimar, snn
á að liK'fa glæðurnar. —Iiið hrennandi haturs-auga.
Hið 'ófundarsnma smaragðs-tillit — aidrei ánægt.
Það gýtur hornauga til þess, sem mótlætið þjakar, án
þess að hafa meðátnnkun með honum. Eða það víl-
andi biður þeim ógæfu, sem elskar lífið. Það kúrir
í myrkrinu, en hatar Ijósið. —Það verður að slíin-
grænu foræði á leið vegfarandans.
Auqa þjáningarinnar! Það horfir spyrjandi á
heiminn. T:1 hvers er mannlífið? Og þolinmótt yfir
ákvörðun forlaganna—er ekkert svar veitir því—lærir
það að þekkja, að h'fið er barátta, og að mönDunnm
veitist ervitt að skilja hverjir aðra- Og i tóinleikan-
um, sem ríkir kring nm það, er það slæðuhulið; sér
okkert af feguiðinni, sem aðrir i.jóta. Ekki heldur
endurskinið af þolgreðis-fegurð annara. —Hið þreytta
þjáningar-auga.
Auga drotnarans, þetta stolta og bjóðandi. Aug-
að, sem hefir lært að ríkja yfir legíónum, þetta tillit,
sem ýmist þrumandi œðir fr.un eða það hugsandi