Svava - 01.02.1900, Page 20
SVAVA
352
[IV, s-
fyrii' hásæti, og fánar blöktu langs meS alli'i givðing'j
imni in eð jöfnu millihili.
Hátíðablær livíldi yfiu vellinum og margir riddawr-
voru að koma, sem vildu komast inn á völlinn, en var
bannað það af varðmönnunum.
Enginn mátti taka þátt í burtreiðinni, sem ekki I
var gildur og góður aðalsmaður, og enginn niátti inn
á völlinn koma nema með leyfi kallaranna.
Kailararnir sáu að riddarar voru farnir að þyrpftS*
að innganginum, einn þeirra vók því þangað til a®
aliiuga skjaldannerkin á hjálmunum, Riddarana sjálf*1
vár ekki kostur á að þekkja, því þeir iiöfðu bjálffl"
grímuna fyrir andliti sér.
Þega.t kallarinn bafði athugað skjaldarmerkin, leyfð'
hnnn riddurunum inngöngu.
Smátt og smátt þyrptist að íleira fólk. Riddarar áD
herklæða, sem ekki ætluðu að tnka þátt í burtreiðinffl'
og kvenfólk. Klukkan li átti burtreiðin að byrja og
þá kom konungur ásarnt drotningu sinni, Y\rttu °S
öðru fylgdariiði.
Kouungur loiddi Yuttu, en Magnús Blaa leidd'
drotnjnguna. Þegar konungur var seztux, gekk eii)B>
kallarinn til iians og spurði hvort burtreiðin mío^'
byrja. Ivonungur hneigði sig til saniþykkis.