Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 21

Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 21
SVAVA 353 IV, 8.] Kíillarinn tilkynti buitreiðamönnuuun moð livellri ■i'oddu, að burtreiðin mœtti byrja, mælti svo: >,I burtreiðum gilda þau lög, sem staðfest eru ineð ‘'ldg'amalli vonju. Kouungur hefir skipað, að ]þeim seiu vinuur í burtreiðinni skuli fenginn verðmætur S'ifurliikar að verðlaunum. Prinsessa Yutta, sem er ^gurst allra lcvenna, réttir bilcarinn að sigurvegaranum, skal hann úr honum drekka velfaruaðarminni KommgS sins. Engin vopn önnur en bursteng er leyfi- *ugt að nota. Sá sem fellur af hesti síuuin er {jninn- 1 Þanuig hljóðar vilji konungs. Ivomið nú' eðal- ,Jonni riddarar og vinuið til verðlaunanna". Þiír riddarar riðu fram. Þegar kallarinn sá að v>tt skjaldánacrkið var ættarmerki Bélkanua, annað Wjulsœttavinnar og það þriðja - Bondes skjaldarmérkið> ; Kvað liann ekkert út í að setja ættgöfgi þeirra, en þar 1Slíni þeir væru þrír, yrði að kasta hlutkesti um hvor skj'ldi bíða. það var þegar gert og hlaut riddarinn !ueð Bondes-ættarmérkið að bíða. lliddaiavuiv riðu hvor á u.óti öðrum, en í fyrstu ! ati'ennunni vann hvorugur á, í annari atrennunni féll ^ sem Hjuls-ættarmerkið har af liestii -:a. Ná roið lram gá sem Bondes-ættarmerkið har, og rondi riddar- ^Un nieð Bélkes-ættarmorkið á móti hi.e:::m, en strax

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.