Svava - 01.02.1900, Page 22

Svava - 01.02.1900, Page 22
SVAVA 354 [IV, 8. og þeir mættust, lyfti Boudes-riddarinn liinum úr söðli sínum og fleygði lionum á, völlinn. Háværar lukkuóskir hljómuðu gegnum loftið, en á mcSan reið riddarinn þangað sem konungur og þ*1’ systur sátu. Þegar riddarinn kom þangað steig hann ekki af hesti sínum eins og venja var, og knóféll meðan hann tók á móti verðlaununum, lieldur sat kyr á hestinuin og lieilsaði; ekki einusinni kouunginum. Yutta stóð upp og rétti honum hikarinn, en í sta® Jess að taka á móti hikarnum meS hendinni, hrá hann oddi hurstangarinnar inn í hikarinn, þreif hann af Yuttu og kallaði hárri röddu: „Hinn réttláti guð hegni mér, og allir heilag"11 yfirgefi. mig þessa lífs og annars, ef ég nokkru sinni snerti hondi minni á hikar þeim, sem liin léttúðugasta nunna í kristna heiminum íétti mér“. Um leið og hann sagði Jretta, fleygði hann bikarn- I um af hurstönginni langar leiðir inn í áhorfenda hópinn. Ivonungur spratt upp afarreiður, en Yutta föH 1 ómegiu, eða lét svo að minsta kosti. Iiúu fann fulÞ'e^ hver minkun henni var gerð. Án hess að bíða eftir því hvað konungur setlað1

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.