Svava - 01.02.1900, Qupperneq 25

Svava - 01.02.1900, Qupperneq 25
SVAVA 357 IV, 8. ] Konungur reið þangað sem kallarinD stóð og tal- áði fáein orð hljóðlega við liann. Kallarinn gekk þegar út á, miðjan völlinn og niœlti: „Eðalhornu riddarar ogaðalsmenn. Konungur lætui ndg segja ykkur, að sé nokkur só seui ætlar prinsessu Yuttu eitthvað óhoiðarlegt, þ:t skuli hann koma í ljós nú þegar og berjast við sig'*. Menn fóru nú að tala saman í hálfum liljóðum, að ^inginn myndi þora að gofa sig fram ;í móti kou- nnginum. Alt í einu ldopnaði fólksþyrpingin, og sterkleguv hestur með riddara á baki sínu stökk yfir girðinguna inu á burtreiðarsviðið. „Hver er þetta'?“ sögðu yfir þúsund rnddir. Enginn vissi það, því riddarinn hafði hjálmgrím- una fyijr andliti sínu. Það var Edmund. Edmund hdit að þetta væri nýtt yfirskyn frá konungi, til að hylja með ást sína til Kagnhildar, og frekari umhugsunar þeysti hann inn á burtreiðar- sviðið til að hefna sín á konuugi. * Þegar Edmuud var kominn inn á burtreiðarvöllinn, kallaðí bann: „Ég viðurkenni ekki að þessi léttúðuga klaustur-

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.