Svava - 01.02.1900, Page 38

Svava - 01.02.1900, Page 38
. SVAVA [IV, S. 3T0 á fætur og' inu í salinu, kom Edtnuncl fangað líka út úr sínu svefnherLei'gi, seia var á aðra hlið salsins. Hann Iæsti hcibergi síuu og stakk lykiinnm í vasá sinn og mælti til muuksins: ,,Méi- ev í liuga að ríða dálítið mér til skemtunar í das“. ,,Næv kemur þú'aftur sonur minnl“ „Líldega eklci fyr en á moigun“. , „Eriður veii með þér“. Edrnund gekk nú úr salmmi, en í stað þess aö fiira út í hestlnis og taka liest sinn, févr hann að eins ofau í anddyrið, þir stóð stór skúpuv og inn í Iiann fór Edmund og lokaði að sér nð innan. Skömmu síðar g'ekk munkurinn út og upp til hcdkirinnar tii þéss að uppfræða Eagnhildi eins og úður var s<'igt. Strax og mnnkurinn var farinn, lúr Ediinrnid úr skápnuni og upp í herbergi sitt, lokaði sig þar inni tg boraði tvö göt á skilrúmið svo hann gæti séð um allan salinn. Klukkan tvö kom munkarinn aftur og fann að dyrnar að Edmttnds herhergi voru læstar, hélt þvi að hanu væri ekki licima og fór ian í sitt hot'—

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.