Svava - 01.02.1900, Side 39
SVAVA
371
IV. 8.]
íbergi. Litlu ■.sícSar heyrSi Edmuud að haun fór líka
iið hova göt á þiiið svo hann gæti sóð inn í salinn.
Þegai' munkurinn var biíinn að hora göíin, fór
hann inn í salinu og settist þar við lestuv.
Um irl. 4 heyrði munkurinn gengið niðri. þýtur
íiann þá inn í sitt herbergi og læsir að sór.
Strax. á eftir heyiir Edmund gengið inn í salinn,
hann tæðist þá að götunum ög sér að Valdimar
konungur er kominn klæddur eins og iðnaðarmaður.
Kouungur var órólegur að sjá, þegar enginn var
þar fyrir, samt gekk hann að borði.nu, settist þar og
fór að blaða í bókum munksins.
Tíminn leið og kl. var orðin 5 en eno-inn tkom.
Konungur var nii orðínn svo reiður og leiður, að hann
bölfaði munkuum hásiöfum í sífellu, og barði með staf
sínum í kring um sig í livað sem fyrir var.
Meðan konungur var sem reiðastur, ,var burðinni
skyndilega lokið upp og______
Til þess að lesarinn skilii þetta, er nauðsynlegt að
geta þess, að um kvöldið áður þegar kouuuungur átti
tal við munkinn, liólt konungur að munluirinn ætti
við Yííttu, og því var það að liann livíslaði að henni
um leið og hann bauð henui góða nótt;