Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 1

Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 1
SVAVA. Alþýðlegt mánaðarrit. Ritstjóri: G. M. Thomjison VTj GIMLI, MANITOBA, 1903. | Nr. 8. Til Daudans, -----0----- HKAMMVALDUR jarl við rökkur regindjúp, |rSern rúnir tímans hy-lur fyrir mér Og dregur þrisvar þrennan vofu-hjúp Og það sem var, og hvað er síðar ske’r. IIve ferlegt œfi-íirðmark lífið sér, Er feigðarmynd þín birtist sjónum manns Og honum finst að það sem eftir er Sé óðal þitt; þá skelfist sáliu hans, Sem feigðin kalli lffsins bliknuð blóm í dans! SvavÁ V, 8. h, 32

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.