Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 15

Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 15
SFAYA 363 V, 8. um”, avaraði Luko ogkreysti hnefann af geðshræringu. „En segðu livaða erindi þú átfc hingað 1 „Ég er kominn eftir því, sem óg tapaði fyrir áttaár- um síðan”, svaraði Pettrell og leit hornauga til Alfreds. „Þú meinar drenginn V’ „Jú. „Þá geturðu farið ein og þú komst”. „Án hans V „Já”. „Eei, Mr. Garron. Yú ev óg kominn tilað sœkjahann. Prengurinn er nú orðinn fullorðinn og gefcur verið mór til mikillar hjálpar. Hann er sonur miun,og þess vegna er óg kominn eftir lionum”, jMarrok Pettreli.......’ ,0’, greip smygillinn fram í, ,hvernig fórstu að þekkja nafn mit.t svona vel?’ Luko skifti litum, en hann náði sór brátt og svaraði: ,Ég heyrði tollgæzluembœttismennina hafa það um hönd’. ,0, einmitt það. Þoir hafa þá líklega ekki borið mór góða sögu. En slíkt meiga heiðvirtir menu þola, að þeir sóu rægðir. Jæja, komdu nri, Alfred, og vertu hóðan af þegu undir fána föður þíns’. *Nei, ekki undir þínu merki’, svaraði Alfred.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.