Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 22
370
S VA VA
V, 8.
,Ég reit J>að, herra ruinii’.
,I>á or betva fyrir J>ig að vera aðgætinn’.
,En það varst þú, sera leiddir mig út í hana’.
,Þu snýrð út úr orðum raíuum. Ég meinti, að
tunga þín væri að leiða þig á glapstigu. Hafðu hald á
henni!’
,Ég skal ekki hafa framtni neina ósvífni, herra mlnn;
en það er skylda mín— slcylda mín við guð og frelsara
minn—að vera bæði ráðvandur og róttsýnn, og íóttroða
aldrei annara réttindi’.
,Svei! heyr á endemi! Þú þykist vera maður.
En ég get fullvissað þig um oitt: að enn sem komið,
get ég vil hlustað á siðfræðis-pródikanir þínar, en gáðu
að þér, að fara ekki of laugt. M uudu eftir því ! Eu
segðu mér, hvað þekkir þú ti! sjómensku V
Nœgilegt til að sigla héðan til Bristol’.
,0, þú ert þá enginn ónýtungnr. Er Luke Garron
góður sjómaður] ’
,Fáir munu vera betur að sór í þeirri iðn’.
,Iíann hefir þá verið sjómaður?’
,Mjög líklegt’.
Ég má þá vora honum þakklátur fyriv að hafa kent
þér sjómensku, því slík þekkiug kemur mér að notum.
En siðfræðis-kenuingar þíuar, getur þú sjálfur haft’.