Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 47

Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 47
v,s: SVA VA 395 hið fegursta og tilkomumesta í Norðuválfu—er Tring ■ f’árk. Á Manor Farm, Cublington, á Leopold Rothsohild i fyrirtaks fallegt býli, og má þar s.já hina frægustu hesta ■ Evrópu. Hon. LioneL Eathsohild er frœgur fvrir zebra- dýr sín, sem honuiu hefir tekist snildarlega að temja, og er aivanalegt að sjá þui renna fyrir vagni. h-vus í Buck- iughamshire. JZfAÐ 'hefir verið' borið ú brýn rússnesku klerkunum, . U(Lþoim þætti sopinn góður, og að þoir tæku vínföug sem gildan gjaldeyri fyrir prestverk sín. Þegar saga sú.barst til eyrna ltins -gríslca erkibiskups, hótaði hann þeirn hörðu, ef þeir legðu ekki slíka óhæfu niður. Eu klerkar sýndu fram á, að a'itningin bannaði þ.vð ekki, . heldur leyfði þ.ið. Eu biskup lét ekki þar staðar num- holdur tilkynti hann öllUm klerkum í umdæmi sínu,. að ef þeir gerðu sig seka í slíku athæfi frarnvegis, þá'- 8vifti hann þá- hempunni, og dœmdi þá þtr á ofan til : ^'efsingay. (London Dailv Expjvess).;.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.