Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 18

Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 18
SVAVA $«s V, 8. ekki einn dvopi, af blóði Pettrells í æðum Jpessa dveDg’s» Þið vitið þíið’. ,Hva5a bölvaðui' kveHvargur er J)ettar; mœlti Bron- kou. ,Þótt ég sér kveuvargnr í þínuin augum, J)á er ég J)ó heiðvirð kona, én guð veit, að ]pið eruð Jporparar, sem skríðið fram úr fylgsnum ykkar’. ,Alfred —dreugurinn minn—sonur minn’, hvíslaði Xuke öarron, meðau athygli smygílius drógst að Nep- sey, ,ég get ekki hjálpað nú; þii verður að fara með Pettrell. Eu gleymdu mér ekki. Strjúktu þegar þú get- ur og komdu til mín. Œ, hvað það er sárt að skilja við þig ! Eg hefi elskað þig—ó, þið forlög ! Talaðu ekki til mín—láttu mig ekki heyra rödd þína—ég get ekki þolað það’. Hinn aldni vitavösður hneig máttlaus á bak aftur f stólnum. Höfuð hans hneig niður á hrjóst honum, og társáust renna niður kinnar hans. Alfred vafði sig upp að honum, on hann átti eingin orð til, er lýst gætu. sálar- angist hans. jKomdu’, mælti Pettrell, jKomdu, drengur rninn’, Tveir meua tóku drenginn og háru hann út. Luke

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.