Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 27
V’ 8.
SYAYA
375
ur yfir verkum hans og skyldurœkni, þá var hann hon-
nm alt annað en góður. Eeyndar mishauð hannhonum
ekki, en öll framkoma Pettrols gagnvart derngnum, var
eitthvað kuldaleg og ónotaleg, og verst þótti honum,
að Alfred vildi ekki viðurkenna hann sem föður sinn.
Eu aftur hafði Alfred komið sór vol á meðal skipverja,
þenna litla tíma sem hann var húinn að dvelja með
þeiui. Því endaþótt þeirværu djúptsoknir í spillingu,
og hefðu enga tilfinningu af framferði sínu, þ;í var
þeim ekki annað Iiœgt ou unna þéssum saklausa uug-
liug, sem með framkomu sinni virðist hafa góðan mann
að gcyma, og var jafnframt góður og þýður við alla.
Mánuðir voru liðnir síðan Alfred kom á ,.Adder”,
og haun farinn að venjast við sjómenskulífið. Vita-
skuld vaknaði við og við heit þrá lijá honum til œsku-
slöðvanna, og oft droymdi haun fagra dagdrauma um
hina vndislegu og hjarteygu Ellu, sem hann unni af
hjarta.
Pettrell hafði siglt til Canton og tekið þar töluvert
af silki, svo kom haun við í Sumatra og tók þar krydd-
jurtir. iNíu mánuðir voru liðnir síðan hann lót út frá
Englandi, það var sumar og hann var aftur kominn
að ströndum Englands.