Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 32

Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 32
380 SVAVA V, 8. íif þeirn áftuv ií bnk ií sitt eigið jrilfm', og Vtirð íiug'na- bliks liik á nýn'i atlögu. En fyrirliðinn á stjórnai*- slcipinu eggjaði menn sína fram til nýrrar atlögu. „Skjótið !“ œpti Pettrell aftur. Um sex af stjórnarmönnum féllu, en liinir soin uppi stóðu, Um tuttugu og sjö að tölu, Llupu yiir öldustokk- inn og uppd þilfar Adder. JSÍú varð harður aðgangur. Smyglarnir beiltu söx- um sínum en hinir aðkomnu notuðu skaminbyssur sín- ar. „Munið eftir gálganum, drengir, ef þið verðið handteknir", œpti Bronkon, og svejflaði saxi sínu yfir Iiöíuð sér og hjó mann banahögg er stóð rétt lijá hon- um. „Sækið að þeim, drengir! Byðjið þessum liund- um af þilfari Adder!“ lil þessa hafði Alfred ekki hreift sig. Skothríðin og glamur eggvopnanna, hafði hljómað í eyrum hans. En mi bar þar að, sem hann stóð, þrekvaxinn mann af liði óvinanna. ,,0, þu þorpara sonur, þú skalt fá þín makleg gjöld , luópaði maðuiinn og ætiaði sér að höggva með saxi sínu í liöfuð Alfreds, eu hann vatt sór til hliðar og hinu misti hans. Alfred sá að nú var einungis að hugsa um að verja lífið. Hann brá þegar saxi sínu, og um

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.