Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 40

Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 40
SVAVA 388 V, 8.. enda liafði hann á stutlnm tíma lagt til. síðu $5,000. Þegar hér vnr komið, liœtti Mayer Eothschild að. vinna hjá þessu fólagi, en liutti til Fraukfort og byrj- aði þar á víxlaraiðn. Á þeim tírnum var liatrið gégn Gyðingum á mjög háu stigi, en Mayer Rothschild ávann sér traust og virðing allra sem lianum kyntust svolunn var almeut kallaður: „hinn láðvaudi (iyðingur7’. Gruudvöllurinn undir velmegun Mayers, var þegar hann gerðist fjármálastjóri landgreifans al' Iíosse, þá gafst houuin tækifæri til að iiieðhöncUa álitlega fjár upphæð; enda grœddist homnn svo mikið fé, a& árið 1804, lánaði Mayer Rothschlid Danastjóm mikla peninga upphæð. Eftir það var fariö að gefa gaum að fjármálastörfum hans, Þogarherskarar Napoleous mikla sátu um Frankfovt, flúði landgreifinn af Hesse úr borginni, en áður en liann fór, f«51 haDn Mayer að varðveita fé sitt því hann vissi vel, að hermönnmn Kapoleons mundi vera í hug að- ná í auðæfi sín, því Frakkar báru illan hug til hans fyrir framkomu hans gagnvart þeim. Eothschild tók við fénu og fól þ.ið í kjallaranum undir húú laudgreifans, ásamt ýmsum verðmætum mau- «.m seni tilheyrðu groifaniun.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.